Áreiðanleikakönnun Creditinfo
Traust í viðskiptum
Á þjónustuvef Creditinfo getur þú á einum stað nálgast allar þær upplýsingar sem nauðsynlegar eru
til að framkvæma áreiðanleikakönnun (KYC, know your customer) á viðskiptavinum þínum. Samkvæmt lögum ber tilkynningarskyldum aðilum að framkvæma
slíka athugun en það getur þó einnig verið gagnlegt í öðrum tilvikum þar sem traust er hornsteinn að góðu viðskiptasambandi.