Ársreikningar fyrirtækja

Hvernig gengur reksturinn?

Ársreikningar geyma mikilvægar upplýsingar um fjárhagsstöðu fyrirtækja og eru því gagnlegir við mat á stöðu þeirra.

Í boði er að sækja skönnuð frumrit af ársreikningum frá fyrirtækjaskrá að kostnaðarlausu, eða að fá fimm ára samanburð sem hægt er að skoða á vef eða taka út á Excel formati.Stærsta safn viðskiptaupplýsinga á Íslandi

Taktu upplýstar ákvarðanir í viðskiptum byggðar á ítarlegum greiningum um fyrirtækið.


Leiðir í boði

Samanburður síðustu sex reikningsára

Áskrifendur geta á þjónustuvefnum nálgast innslegna ársreikninga ásamt gögnum frá síðustu fimm árum á undan með myndrænni framsetningu á helstu lykiltölum. Hægt er að hlaða niður upplýsingunum á Excel formati sem auðveldar frekari úrvinnslu á þeim.

verð    490 kr. án vsk.

Skannaðir ársreikningar frá Skattinum

Áskrifendur geta sótt skönnuð frumrit af ársreikningum frá fyrirtækjaskrá inn á þjónustuvefnum.

verð    0 kr. án vsk.Ársreikningar á þjónustuvef Creditinfo

Hægt er að taka innslegna ársreikninga út á Excel formati til frekari úrvinnslu.
Viltu vakta breytingar á fyrirtækjaupplýsingum?

Á þjónustuvefnum býðst áskrifendum að fá senda tilkynningu þegar nýjar upplýsingar berast varðandi tiltekið félag, eins og skil á nýjum ársreikningi, breytingar á skráningu í hlutafélagaskrá eða eignarhaldi þess. Þjónustan er innifalin í áskriftinni og eru ekki takmörk á því hversu mörg fyrirtæki eru vöktuð.

Hvar get ég nálgast upplýsingarnar?


Í vefverslun

Flettu upp fyrirtæki og sjáðu hvaða upplýsingar við eigum um það.

Skoða vefverslun

Áskrift

Með aðgangi að stærsta safni viðskiptaupplýsinga á Íslandi tekur þú markvissari ákvarðanir í viðskiptum.

Skoða áskriftarleiðir