Áskrifendur Creditinfo hafa val um að skoða áður sóttar upplýsingar án viðbótarkostnaðar.
Athygli er vakin á því að áður sótt gögn endurspegla stöðuna eins og hún var þegar upplýsingarnar voru sóttar
upprunalega en þær gætu hafa breyst í millitíðinni.
KYC áskrift
- Aðgangur að KYC skýrslu lögaðila, uppflettingar á stjórnmálalegum tengslum (PEP), fyrirtækjaupplýsingar og vöktun á fyrirtækjaupplýsingum.
- Aðgangur fyrir 4 notendur
- Greitt er fyrir notkun samkvæmt verðskrá
Silfur áskrift
- Vaktaðu breytingar á lánshæfi og vanskilum allt að 10 aðila
- Aðgangur fyrir 4 notendur
- Greitt er fyrir notkun samkvæmt verðskrá
Gull áskrift
- Vakta breytingar á lánshæfi og vanskilum allt að 30 aðila
- Aðgangur fyrir 10 notendur
- Fjölmiðlavöktun á þitt fyrirtæki
- Greitt er fyrir notkun samkvæmt verðskrá
Sérsamningar
- Vakta breytingar á lánshæfi og vanskilum, fjöldi umsaminn
- Samið um fjölda notenda
- Innifaldar flettingar eða sérsamið um verð
Viðbótarnotandi, 1.840 kr.
Uppfletting í vörum
Ársreikningar |
Í áskrift án vsk. |
Ársreikningar, innslegnir, 6 ára samanburður |
490 kr. |
Ársreikningar, skannaðir |
0 kr. |
Eignarhald og tengsl |
Í áskrift án vsk. |
Áreiðanleikakönnun |
2.930 kr. |
Eign í félögum |
1.060 kr. |
Eign í félögum, sérpöntun. Afgreiðslufrestur 1-3 dagar |
1.925 kr. |
Endanlegir eigendur |
2.390 kr. |
Endanleg eign í félögum |
2.390 kr. |
Hlutafélagaskrá, gildandi skráning |
495 kr. |
Hlutafélagaskrá, eldri skráning |
495 kr. |
Hlutafélagaskrá, samanburðarskýrsla |
870 kr. |
Hlutafélagaskrá, breytingasaga, innifalin í áskrift |
0 kr. |
Skönnuð skjöl (samþykktir, stofnskjöl o.fl.) |
1.900 kr. |
Hlutafélagsþátttaka |
1.150 kr. |
Fyrirtækjavakt, á þjónustuvef |
0 kr. |
Fyrirtækjavakt, vefþjónusta |
12.900 kr. |
Hluthafar |
1.060 kr. |
Hluthafar, sérpöntun. Afgreiðslufrestur 1-3 dagar |
1.990 kr. |
Tengsl stjórnenda |
2.520 kr. |
Fjölmiðlaupplýsingar |
Í áskrift án vsk. |
Blaðafréttir |
650 kr. |
Ljósvakafréttir |
990 kr. |
Netmiðlar |
630 kr. |
Lánshæfismat |
Í áskrift án vsk. |
Erlendar lánshæfisskýrslur. Sérpöntun |
8.635 kr. |
Erlendar lánshæfisskýrslur. Aðgengilegt á þjónustuvefnum |
6.300 kr. |
Lánshæfismat einstaklinga (aðgangur háður samþykki Creditinfo) |
1.360 kr. |
Lánshæfismat fyrirtækja |
1.380 kr. |
Lánshæfisskýrsla |
8.470 kr. |
Lánshæfisskýrsla, sérpöntun. Afgreiðslufrestur 1-3 dagar |
15.400 kr. |
KYC |
Í áskrift án vsk. |
Skýrsla um áreiðanleikakönnun |
2.930 kr. |
Uppfletting á stjórnmálalegum tengslum (PEP) í alþjóðlegum listum |
190 kr. |
Uppfletting á stjórnmálalegum tengslum (PEP) hjá Creditinfo |
255 kr. |
Annað |
Í áskrift án vsk. |
Einstaklingsskýrsla |
790 kr. |
GÁT |
35 kr. |
Greiðsluhegðun — aðilar sem miðla (40% afsláttur) |
520 kr. |
Greiðsluhegðun — aðilar sem miðla ekki |
860 kr. |
Meðlagsgreiðslur |
220 kr. |
VOG vanskilaskrá |
792 kr. |
Tilkynning um uppflettingu í skrám Creditinfo |
198 kr. |
Vaktir
Áskrifendur okkar eiga kost á Viðskiptamannavakt. Með áskrift að henni færð þú tilkynningar ef
breyting verður á lánshæfi viðskiptamanna eða ef þeir fara í vanskil. Þannig gefst svigrúm til að bregðast við ef áhætta í safni eykst eða minnkar.
Vaktir |
Í áskrift án vsk. |
Fyrirtækjavakt, á þjónustuvef |
0 kr. |
Fyrirtækjavakt, vefþjónusta |
12.900 kr. |
Viðskiptamannavakt – Grunngjald og vakt fyrir 50 kennitölur. |
13.750 kr. |
VOG vanskil, grunnstaða |
792 kr. |
Lánshæfismat einstaklinga, grunnstaða |
1.360 kr. |
Lánshæfismat fyrirtækja, grunnstaða |
1.290 kr. |
Uppboðsvakt |
11.990 kr. |
Ekki er greitt fyrir grunnstöðu í vaktinni ef uppfletting á kennitölu hefur átt sér stað síðast liðna 7 daga.
Snjallákvörðun
Snjallákvörðun gegn svikastarfemi |
Í áskrift án vsk. |
Fast mánaðargjald, allt að 20 nýir viðskiptavinir á mánuði |
45.000 kr. |
Fast mánaðargjald, 20-50 nýir viðskiptavinir á mánuði |
50.000 kr. |
Fast mánaðargjald, 50-80 nýir viðskiptavinir á mánuði |
80.000 kr. |
Fast mánaðargjald, 80-110 nýir viðskiptavinir á mánuði. |
110.000 kr. |
Eldri áskriftaleiðir
|
Í áskrift án vsk. |
Lánstraust 1 (VOG vanskil 1) |
13.200 kr. |
Lánstraust 2 (VOG vanskil 2) |
9.800 kr. |
Lánstraust 2 (VOG vanskil 2), viðbótarnotandi |
1.675 kr. |
Viðskiptamannavakt |
13.750 kr. |