Mánaðargjald, verð frá 11.400 KR. Án vsk.

Fjölmiðlavaktin vaktar umfjöllun í útvarpi, sjónvarpi, blöðum, netmiðlum og Twitter. Fréttir um fyrirtæki eða málefni sem þú velur að vakta eru aðgengilegar á þjónustuvef Fjölmiðlavaktarinnar og með reglulegum tölvupóstsendingum

Á þjónustuvef Fjölmiðlavaktarinnar má nálgast fréttir um vöktuð fyrirtæki og leitarorð og sjá tölfræðiupplýsingar um tíðnidreifingu umfjöllunar eftir miðlum og tímabilum.

Með grunnáskrift að Fjölmiðlavaktinni er innifalinn aðgangur að þjónustuvef fyrir ótakmarkaðan fjölda notenda. Endanlegt verð á Fjölmiðlavakt fer svo eftir magni birtra frétta og þeim þjónustuþáttum sem þú velur:

  • Innihaldsgreining
  • Leitarvél Fjölmiðlavaktarinnar
  • Auglýsingavakt
  • Tenging við viðskiptamannakerfi
  • Handrit ljósvakaþátta
  • Tímamótabækur
  • Samantektir

Settu inn upplýsingar um þau leitarorð sem þú vilt vakta hér fyrir neðan og við höfum samband von bráðar með tillögu að þjónustu sem hentar þínum þörfum.

Já ég hef áhuga á aðgangi