Hvatningarverðlaun Creditinfo og Icelandic Startups fyrir Framúrskarandi nýsköpun 2022 — Origo hf.
Árið 2022 hlýtur Origo hvatningarverðlaun Creditinfo fyrir framúrskarandi nýsköpun.
Í dómnefnd sátu: Ólafur Andri Ragnarsson, formaður, Kristín Soffía Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups,
Helga Valfells, framkvæmdastjóri og stofnandi Crowberry og Þorsteinn G. Gunnarsson, ráðgjafi.
Origo er íslenskt upplýsingatæknifyrirtæki sem á rætur sínar að rekja til árdaga tölvuvæðingar landsins. Það er samofið upplýsingatækni
í gegnum IBM á Íslandi á síðustu öld, svo Nýherja og loks Origo með sameiningu leiðandi aðila í upplýsingatækni.
Í umsögn dómnefndar segir einnig að fyrirtækið hafi haft nýsköpun að leiðarljósi og þurft stöðugt að endurnýjast
í gegnum tíðina og aðlagast sífelldum tæknibreytingum.
Meira um verðlaunin á blogg.creditinfo.is