Besta leiðin til að tryggja gott lánshæfismat er að greiða ávallt reikninga fyrir eða á eindaga til að forðast vanskil.
Önnur atriði sem geta haft áhrif:
Fyrirtækjatengsl — Ef þú ert með tengsl við fyrirtæki (gegnum stjórnarsetu, framkvæmdastjórn eða prókúruumboð), þá getur það haft góð eða slæm áhrif
byggja þá á lánshæfismati viðkomandi fyrirtækis. Upplýsingar um fyrirtækjatengsl þín eru sóttar til fyrirtækjaskráar, en þú getur séð þessar skráningar inn á
Mitt Creditinfo undir Fyrirtækjatengsl í valmyndinni vinstra megin.
Viðbótarupplýsingar — Einnig getur þú veitt Creditinfo leyfi til nota viðbótarupplýsingar við gerð lánshæfismats þíns, en það getur eftir atvikum komið til
hækkunar eða lækkunar. Inn á Mitt Creditinfo er þér boðið að samþykkja notkun viðbótarupplýsinga við gerð þíns lánshæfismats.