Hvenær má og hvenær má ekki?

Uppflettingar í skrám Creditinfo eru eingöngu heimilar viðskiptavinum Creditinfo sem undirritað hafa áskriftarsamning með ströngum skilyrðum er varða öflun, notkun og meðferð gagna. Heimildir til uppflettinga í skrám Creditinfo sem falla undir starfsleyfisskyldar skrár og aðrar skrár sem innihalda fjárhagsupplýsingar eru ýmist háðar lögvörðum hagsmunum eða upplýstu samþykki.

Mínar upplýsingar
Gjaldskrá og áskriftarleiðir

Upplýsingar um einstaklinga

Eignaleit í fasteignaskrá, ökutækjaskrá og vinnuvélaskrá eftir kennitölu einstaklinga er eingöngu heimil lögmönnum í innheimtu- og skiptastarfsemi eða opinberum aðilum sem hafa heimild til slíkra uppflettinga.
Lögvarðir hagsmunir
Upplýst samþykki
Eign í félögum
Einstaklingsskýrsla
Endanleg eign í félögum
GÁT (Gjaldþrot, árangurslaus fjárnám og tilkynningar)
Greiðslumat
Félagaþátttaka, gildandi skráning
Félagaþátttaka, söguleg skráning
Lánshæfismat
VOG vanskilaskrá
Vöktun breytinga á VOG vanskilaskrá
Vöktun breytinga á lánshæfisamti

Upplýsingar um lögaðila

Eignaleit í fasteignaskrá, ökutækjaskrá og vinnuvélaskrá eftir kennitölu einstaklinga er eingöngu heimil lögmönnum í innheimtu- og skiptastarfsemi eða opinberum aðilum sem hafa heimild til slíkra uppflettinga.
Lögvarðir hagsmunir
Upplýst samþykki
Eignaleit í fasteignaskrá, ökutækjaskrá og vinnuvélaskrá
GÁT (Gjaldþrot, árangurslaus fjárnám og tilkynningar)
Lánshæfisskýrsla
Skuldastöðuyfirlit
VOG vanskilaskrá
Vöktun breytinga á lánshæfismati
Vöktun breytinga á VOG vanskilaskrá

Skýringar

Yfirlit uppflettinga
Lögvarðir hagsmunir

Athugasemdir við skráningu

Á yfirliti uppflettinga og vaktana á Mitt Creditinfo er hægt að gera athugasemdir ef vafi leikur á að heimild til uppflettingar eða vöktunar samræmist reglum Creditinfo eða starfsleyfi þessi. Creditinfo kannar réttmæti uppflettingar eða vöktunar og eftir atvikum staðfestir réttmæti eða afmáir úr skrám.Á vef Persónuverndar má nálgast eyðublað í þeim tilgangi að senda erindi til embættisins vegna óréttmætra uppflettinga og vaktana í starfsleyfisskyldum skrám. Starfsleyfi Creditinfo má einnig finna á vef Persónuverndar.

Fréttabréf Creditinfo

Fáðu nýjustu fréttir af lausnum og þjónustu Creditinfo í tölvupósti
Þú hefur verið skráður í fréttabréf hjá Creditinfo
Oops! Something went wrong while submitting the form.