Skuldastaða

Áður en þú hugsar þér til hreyfings á lánamarkaði er mikilvægt að þekkja núverandi stöðu. Inn á Mitt Creditinfo geturðu sótt yfirlit yfir skuldbindingar þínar en slík samantekt er gagnleg til að sjá hvaða svigrúm þú hefur til frekari lántöku og dregur þar með úr líkum á að þú skuldsetjir þig umfram greiðslugetu.

Skoða skuldastöðuna

Núverandi skuldbindingar þínar eru mikilvægar upplýsingar fyrir lánveitendur til að meta þína greiðslugetu. Skuldastöðukerfi Creditinfo sækir upplýsingar til  banka og fjármálafyrirtækja og ná til lánasamninga, skuldabréfa, yfirdráttar, kreditkorta og fjölgreiðslna. Á Mitt Creditinfo er hægt að sjá yfirlit yfir núverandi skuldbindingar þínar ásamt upplýsingum um greiðslubyrði lána, lánatíma og eftirstöðvar lána.

      Skuldastöðukerfi, mánaðargjald fyrir virka notendur
      Verð:
      2.240
      kr.
      Skuldastöðukerfi, stofngjald fyrir notandanafn
      Verð:
      5.000
      kr.
      Skuldastöðuyfirlit
      Verð:
      930
      kr.

      Algengar spurningar

      Heimildir Creditinfo til miðlunar upplýsinga úr skuldastöðukerfi
      Eyðing upplýsinga sem sóttar eru í skuldastöðukerfi
      Tilkynning um miðlun upplýsinga úr skuldastöðukerfi
      Notkun upplýsinga úr skuldastöðukerfi
      Geymir Creditinfo upplýsingar um skuldastöðu mína?
      Hvað get ég gert ef upplýsingar um mig eru rangar?
      Get ég séð hvort nafni mínu hafi verið flett upp í skuldastöðukerfi Creditinfo?
      Hvaða gögnum er miðlað í skuldastöðuyfirlitinu?
      Geymir Creditinfo upplýsingar um skuldastöðu einstaklinga og fyrirtækja?

      Fréttabréf Creditinfo

      Fáðu nýjustu fréttir af lausnum og þjónustu Creditinfo í tölvupósti
      Þú hefur verið skráður í fréttabréf hjá Creditinfo
      Oops! Something went wrong while submitting the form.