Störf fyrir
framúrskarandi aðila

Creditinfo er ört vaxandi, alþjóðlegt fyrirtæki á sviði miðlunar fjárhags- og viðskiptaupplýsinga. Tilgangur Creditinfo er að auka virði upplýsinga í þágu einstaklinga, fyrirtækja og opinberra aðila og stuðla þannig að réttri ákvarðanatöku og trausti í viðskiptum. Á Íslandi vinnum við í samhentu teymi í verkefnamiðaðari vinnuaðstöðu. Starfsemin er ISO 27001 vottuð, allar okkar greiningar eru unnar í vöruhúsi gagna og markmið okkar er bættur árangur á hverjum degi. Hjá félaginu starfa um 40 manns hérlendis og rúmlega 400 manns úti um allan heim.

Senda umsókn
Gjaldskrá og áskriftarleiðir

Störf í boði hjá Creditinfo

Almenn umsókn

Creditinfo er leiðandi upplýsinga- og þjónustufyrirtæki, sem sérhæfir sig í miðlun fjárhags- og viðskiptaupplýsinga, fjölmiðlavöktun og ráðgjöf á áhættumati og áhættustýringu fyrirtækja.

Hjá Creditinfo starfar hópur sérfræðinga með fjölbreytta reynslu og menntun sem gerir fyrirtækinu kleift að bjóða uppá úrvals lausnir fyrir fjármálaþjónustu og fjölmiðlaupplýsingar.

Við hvetjum alla til að senda inn umsókn til okkar sem vilja taka að sér krefjandi verkefni við að aðstoða fyrirtæki og einstaklinga við upplýsta ákvarðanatöku.

Senda umsókn

Fréttabréf Creditinfo

Fáðu nýjustu fréttir af lausnum og þjónustu Creditinfo í tölvupósti
Þú hefur verið skráður í fréttabréf hjá Creditinfo
Oops! Something went wrong while submitting the form.