Loka

Panta kynningu

Takk fyrir. Beiðnin hefur verið móttekin. Við munum hafa samband innan skamms.
Úps! Eitthvað fór úrskeiðis. Vinsamlegast endurhlaða síðunni og reyna aftur.
Loka

Panta markhópalista

Takk fyrir. Beiðnin hefur verið móttekin. Við munum hafa samband innan skamms.
Úps! Eitthvað fór úrskeiðis. Vinsamlegast endurhlaða síðunni og reyna aftur.

Snjallákvörðun

Sjálfvirkar ákvarðanir

Með Snjallákvörðun geta fyrirtæki tekið sjálfvirkar ákvarðanir um viðskiptasambönd sín. Fyrirtæki velja þau gögn og viðmið sem þau vilja nota við sína ákvarðanatöku og sérfræðingar Creditinfo sjá um uppsetningu og ráðgjöf eftir þörfum. Snjallákvarðanir eru að lokum aðgengilegar á þjónustuvef Creditinfo og í vefþjónustu, þar sem starfsmenn geta framkvæmt mat á viðskiptavinum á augabragði.

Hvað er Snjallákvörðun?

Snjallákvörðun er lausn sem gerir fyrirtækjum kleift að taka sjálfvirkar ákvarðanir um viðskiptasambönd með því að nýta áreiðanleg gögn og fyrirfram skilgreind viðmið. Lausnin metur aðstæður og stýrir ákvörðunartöku á grundvelli gagna. Með Snjallákvörðun verður ákvarðanataka markvissari, skilvirkari og rekjanlegri, sem dregur úr áhættu og sparar bæði tíma og fjármagn.

KaupaPanta lista

Hvernig virkar snjallákvörðun í hnotskurn?

Snjallákvörðun vinnur út frá fyrirfram skilgreindum viðmiðum, sem borin eru saman við viðeigandi gögn til að taka sjálfvirkar ákvarðanir í rauntíma. Lausnin skilar niðurstöðum hratt og örugglega, með skýrri yfirsýn yfir hvaða viðmið voru uppfyllt og hvaða ekki, ásamt þeim gögnum sem ákvörðunin byggðist á.Fyrirtæki geta nálgast Snjallákvörðun og skoðað niðurstöður ásamt helstu forsendum hennar bæði á þjónustuvef Creditinfo og í gegnum vefþjónustu.

    Panta listaKaupa

    Helstu kostir Snjallákvörðunar

    Sveigjanleiki

    Fyrirtæki geta notað sín eigin gögn og/eða fengið aðgang að gögnum Creditinfo til að meta viðskiptavini sína. Dæmi um gögn sem hægt er að nota er lánshæfismat, vanskil og upplýsingar úr Fyrirtækjaskrá og Þjóðskrá.

    Rekjanleiki

    Notkun á Snjallákvörðunum stuðlar að samræmi í ákvarðanatöku, þar sem allar ákvarðanir eru teknar út frá sömu forsendum og eru jafnframt rekjanlegar.

    Tímasparnaður

    Með Snjallákvörðun getur fyrirtækið metið aðila á augabragði í stað þess að eyða tíma í gagnaöflun og úrlestur.

    Ráðgjöf og endurmat

    Við innleiðingu á Snjallákvörðun veita sérfræðingar Creditinfo ráðgjöf varðandi val á gögnum til notkunar. Það er svo einfalt mál að breyta þeim forsendum sem skilgreindar hafa verið fyrir matið og jafnframt hægt að útbúa samantektir yfir notkun á reglunum sem auðveldar endurskoðun þeirra.

    Algengar spurningar

    No items found.

    Notkunartilfelli

    Einfalt

    1. Hefur nýleg breyting verið á prókúru?​
    2. Er til gildandi skráning fyrir félagið?​
    3. Lánshæfismat aðila betra en viðmið?​
    4. Er útreiknuð heimild hærri en viðmið?​

    Klassískt

    1. Hefur nýleg breyting verið á prókúru?​
    2. Er til gildandi skráning fyrir félagið?​
    3. Lánshæfismat aðila betra en viðmið?​
    4. Er útreiknuð heimild hærri en viðmið?​
    5. Er útreiknuð heimild lægri en viðmið?​
    6. Er til nýlegur ársreikningur fyrir félag?
    7. EBITDA félags hærri en viðmið?

    Ítarlegt

    1. Hefur nýleg breyting verið á prókúru?​
    2. Er til gildandi skráning fyrir félagið?​
    3. Lánshæfismat aðila betra en viðmið?​
    4. Er útreiknuð heimild hærri en viðmið?​
    5. Er til nýlegur ársreikningur fyrir félag?
    6. EBITDA félags hærri en viðmið?
    7. Eiginfjárhlutfall hærri en viðmið
    8. Opinber aðili, félagasamtök eða annað sérfélag?
    9. Er aðili einstaklingsfyrirtæki?
    10. Lánshæfismat einstaklings betra en viðmið?

    Einfalt

    1. Útreiknuð lánsheimild hærri eða jöfn viðmiði?
    2. Útreiknuð lánsheimild lægri eða jöfn viðmiði?
    3. Er gildandi skráning fyrir félagið?
    4. Engin breyting á prókúru innan viðmiðunartíma
    5. Lánshæfismat betra en viðmið
    6. Er til nýlegur ársreikningur fyrir félagið?​

    Klassískt

    1. Útreiknuð lánsheimild hærri eða jöfn viðmiði?
    2. Útreiknuð lánshheimild lægri eða jöfn viðmiði?
    3. Er til gildandi skráning fyrir félagið?
    4. Engin breyting á prókúru innan viðmiðunartíma
    5. Lánshæfismat er betra en viðmið
    6. Er til nýlegur ársreikningur fyrir félagið?
    7. EBITDA félags hærra en viðmið?

    Ítarlegt

    1. Útreiknuð lánsheimild hærri eða jöfn viðmiði?
    2. Útreiknuð lánshheimild lægri eða jöfn viðmiði?
    3. Er til gildandi skráning fyrir félagið?
    4. Engin breyting á prókúru innan viðmiðunartíma
    5. Lánshæfismat er betra en viðmið
    6. Er til nýlegur ársreikningur fyrir félagið?
    7. EBITDA félags hærra en viðmið?
    8. Eiginfjárhlutfall hærra en viðmið?
    9. Skuldir/EBITDA lægra en viðmið?

    Gagnaöflun

    1. Er til gildandi skráning fyrir félagið?
    2. Er til nýlegur ársreikningur fyrir félagið?
    3. Lánshæfismat aðila betra en viðmið?
    4. Eru til upplýsingar um endanlega eigendur?

    Birgjamat

    1. Er birgi krítískur?​
    2. Er félag með nauðsynlegar vottanir?​
    3. Finnast neikvæðar umfjallanir um félag?​
    4. Finnast dómar um félag?​
    5. Eru gögn um gildandi skráningu tiltæk?​
    6. Lánshæfismat aðila betra en viðmið?
    7. Gögn um endanlega eigendur tilltæk?
    8. Nýlegur ársreikningur félags tiltækur?
    9. Rekstrartekjur sl. 2 ára hærri en viðmið?
    10. EBITDA félags jákvæð sl. 2 ár?
    11. Eiginfjárhlutfall félags hærra en viðmið?

    Umsagnir viðskiptavina

    „Með Snjallákvörðun getum við tekið fjölbreyttar upplýsingar og gögn saman á einum stað með sjálfvirkum hætti og þannig fært ákvörðunartökuna yfir til framlínunnar, en á sama tíma gripið inn í ef á þarf að halda. Það sparar okkur vinnu, tíma og frekari mannafla innan fyrirtækisins.“

    Óðinn Valdimarsson
    Sölustjóri Flex

    Fréttabréf Creditinfo

    Fáðu nýjustu fréttir af lausnum og þjónustu Creditinfo í tölvupósti
    Þú hefur verið skráður í fréttabréf hjá Creditinfo
    Oops! Something went wrong while submitting the form.