Creditinfo býður upp á stærsta safn viðskiptaupplýsinga á Íslandi og úr þeim upplýsingum geta áskrifendur nálgast vandaðar hugbúnaðarlausnir sem styðja við upplýsta ákvarðanatöku í viðskiptum.