Þekktu viðskiptavininn
Betri ákvarðanir
Gagnalausnir
Markaðslausnir
Áskrifendur að þjónustuvef Creditinfo hafa aðgang að ítarlegum upplýsingum um fasteignir. Auk opinberra upplýsinga um fasteignir er hægt að nálgast upplýsingar um áætlað markaðsvirði fasteigna.
Hægt er að nálgast ítarlegar upplýsingar um áætlað markaðsvirði fasteignar sem byggja bæði á opinberum upplýsingum um fasteignir auk upplýsinga um þróun á fasteignamarkaði.
Á meðal þeirra gagna sem aflað er við verðmat fasteigna eru:
Með verðmati fasteigna er hægt að taka upplýsta ákvörðun um fasteignaviðskipti í krafti áreiðanlegra gagna.
Sláðu inn heimilisfang eða fasteignanúmer og fáðu verðmatsskýrslu fyrir eignina.