Þekktu viðskiptavininn
Betri ákvarðanir
Gagnalausnir
Markaðslausnir
Áskrifendur að þjónustuvef Creditinfo hafa aðgang að ítarlegum fyrirtækjaupplýsingum og lánshæfismati valinna erlendra fyrirtækja. Lánshæfisskýrslurnar reynast vel við að meta og draga úr áhættu í viðskiptum milli landa. Einnig er hægt að sérpanta lánshæfisskýrslur um erlend félög frá öðrum löndum en þeim sem standa til boða á þjónustuvef Creditinfo.
Hægt er að sækja lánshæfisskýrslur fyrirtækja á þjónustuvef Creditinfo frá eftirtöldum löndum: