Verðmat fasteigna

Einstaklingar geta með auðveldum hætti sótt upplýsingar um fasteignir og fengið áætlað markaðsvirði fasteigna. Verðmat fasteigna er öllum aðgengilegt með innskráningu á Mitt Creditinfo.

Sjá sýnishorn

Hvers virði er fasteignin?

Sláðu inn heimilisfang eða fasteignanúmer og fáðu verðmatsskýrslu fyrir eignina.

      Hvað er verðmat fasteigna?

       

      Hægt er að nálgast ítarlegar upplýsingar um áætlað markaðsvirði fasteignar sem byggja bæði á opinberum upplýsingum um fasteignir auk upplýsinga um þróun á fasteignamarkaði.

      Á meðal þeirra gagna sem aflað er við verðmat fasteigna eru:

      • Þinglýstir kaupsamningar
      • GPS-staðsetning eignar
      • Fjarlægð í helstu þjónustu
      • Sambærilegar fasteignir til sölu

      Með verðmati fasteigna er hægt að taka upplýsta ákvörðun um fasteignaviðskipti í krafti áreiðanlegra gagna.

      No items found.

      Algengar spurningar

      No items found.

      Fréttabréf Creditinfo

      Fáðu nýjustu fréttir af lausnum og þjónustu Creditinfo í tölvupósti
      Þú hefur verið skráður í fréttabréf hjá Creditinfo
      Oops! Something went wrong while submitting the form.