Á Mitt Creditinfo hefur þú aðgang að upplýsingum um fjárhagsstöðu þína og getur séð hvort aðilar sem þú átt í viðskiptum séu að vakta breytingar á þinni stöðu. Ef þú ert með fyrirtækjatengsl þá getur þú einnig skoðað upplýsingar um þau fyrirtæki.
Lánshæfismatið metur líkur á að einstaklingur standi við skuldbindingar sínar og er notað af lánveitendum og félögum sem veita fyrirgreiðslu.
Vanskilaskrá hefur að geyma upplýsingar um vanskil einstaklinga og innheimtuaðgerðir.
Inná Mitt Creditinfo getur þú séð hvort nafn þitt er á lista yfir aðila með stjórnmálaleg tengsl.
Einstaklingar sem eru með skráð fyrirtækjatengsl geta séð upplýsingar um þau félög inn á mitt.creditinfo.is.
Fáðu samantekt yfir skuldbindingar þínar, greiðslubyrði og eftirstöðvar.