Tveggja þátta auðkenning

Nú geta notendur á þjónustuvef Creditinfo skráð sig inn með tveggja þátta auðkenningu. Notendur með aðgang að aðgangsstýringu geta virkt tveggja þátta auðkenningu fyrir sinn áskrifanda á þjónustuvef Creditinfo.

Nú geta notendur á þjónustuvef Creditinfo skráð sig inn með tveggja þátta auðkenningu. Notendur með aðgang að aðgangsstýringu geta virkt tveggja þátta auðkenningu fyrir sinn áskrifanda á þjónustuvef Creditinfo. 

Tveggja þátta auðkenning eykur öryggi notenda á þjónustuvef Creditinfo. Með tveggja þátta auðkenningu eru minni líkur á að utanaðkomandi aðili geti komist yfir aðgang notenda. Eftir að áskrifandi virkjar tveggja þátta auðkenningu þurfa allir notendur áskrifandans að skrá símanúmer við fyrstu innskráningu. Athygli er vakin á því að tveggja þátta auðkenningin nýtir SMS til þess að auðkenna notanda. 

Áskrifendum Creditinfo stendur einnig til boða að tengjast Microsoft Azure AD en til þess þarf að hafa samband í gegnum creditinfo@creditinfo.is.