Tilkynning um verðbreytingu

Tekur gildi frá og með 1. janúar 2017

Fyrirtækjavörur

Lýsing Núverandi verð Verð 1. janúar 2017
Eign í félögum 780 kr. 850 kr.
Greiðsluhegðun 0 kr. 490 kr.
Greiðslumat 1.090 kr. 1.490 kr.
Greiðslumat, sérlausn 1.990 kr. 2.490 kr.
Hlutafélagaskrá, gildandi skráning 475 kr. 495 kr.
Hluthafar 780 kr. 850 kr.
Lánshæfismat einstaklinga 690 kr. 830 kr.
Lánshæfismat fyrirtækja 850 kr. 1.020 kr.
Skuldastöðukerfi, uppfletting 720 kr. 740 kr.
Ökutækja og vinnuvélaskrá, kennitöluleit 755 kr. 780 kr.
Viðskiptamannavaktin - grunngjald og vakt fyrir 50 kt* 7.890 kr. 9.500 kr.
VOG/vanskilaskrá 310 kr. 380 kr.
VOG/vanskilaskrá leið 2
445 kr. 545 kr. 

* Vanskila, lánshæfis og viðskiptamannavakt hækka í verði í samræmi við grunngjaldshækkun.

Fjölmiðlavaktin

Lýsing Núverandi verð Verð 1. janúar 2017
Netmiðlagrein 220 kr. 290 kr.
Innihaldsgreining frétta 390 kr. 490 kr.

Einstaklingsmarkaður

Lýsing Núverandi verð Verð 1. janúar 2017
Lánshæfismat 790 kr. 940 kr.
Skuldastöðuyfirlit 1.490 kr. 1.530 kr.