Trend Report 2020

38.315 er fjöldi þeirra nýsköpunarfyrirtækja sem stofnuð hafa verið síðustu fimm ár. Flest þeirra munu ekki lifa af en sum þeirra munu endurmóta markaðinn með því að átta sig á bilinu milli þess hvernig hann er og hvernig hann getur orðið.

Stoppum í augnablik og spyrjum okkur að hinu augljósa: Af hverju er lánsfé aðeins í boði fyrir eldra fólk? Erum við í raun að keppast um mannauð? Eru neytendagögn gjaldmiðill? Svör við þessu og svo miklu meira er að finna í Creditinfo Trend Report 2020. Fáðu yfirlit yfir það hvað er að gerast í iðnaðinum okkar og hvernig það getur haft áhrif á fyrirtækið þitt. 

Sjá skýrslu hér >> https://drive.google.com/file/d/0B0T2C03WeS9FeGxZRmpWLVBfQ0E/view