Framúrskarandi fyritæki

Uppfærð skilyrði Framúrskarandi fyrirtækja

1.1.1970

Framúrskarandi fyrirtæki er vottun fyrir íslensk fyrirtæki sem uppfylla ströng skilyrði Creditinfo um heilbrigðan rekstur og sterkar stoðir. Viðurkenningin er vottun fyrir vönduð vinnubrögð og gefur vísbendingar um að fyrirtæki sem hljóta hana séu líklegri til að ná árangri og standast álag en önnur. Mikilvægt er að draga fram góðan og traustan rekstur sem er undirstaða blómlegs samfélags.

Meiri krafa er nú gerð til fyrirtækja um sjálfbærni í rekstri og sem liður í þeirri hreyfingu heldur Creditinfo áfram að gera meiri kröfur til stórra fyrirtækja við greiningu á Framúrskarandi fyrirtækjum. Stóru fyrirtækin eru þau sem leiða markaðinn og eru því fyrirmynd fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki.

Fyrir Framúrskarandi fyrirtæki árið 2022 bætti Creditinfo við skilyrðum um að fyrirtæki með

Deila efni:

Fréttabréf Creditinfo

Fáðu nýjustu fréttir af lausnum og þjónustu Creditinfo í tölvupósti
Frábært! Þú ert núna skráð(ur) í fréttabréfið hjá Creditinfo
Úps, eitthvað fór úrskeiðis. Vinsamlegast reynið aftur með því að endurhlaða síðuna